Komdu ábendingu þinni á framfæri með einföldum hætti.

Hver og ein ábending mun aðstoða sveitarfélagið í að gera þjónustuna enn betri.

Það er ekki eftir neinu að bíða – sendu okkur ábendingu!

Borgarbyggð óskar eftir eftirfarandi upplýsingum svo hægt sé að upplýsa þig um framvindu máls. Einnig getur verið þörf á því að fá nánari upplýsingar.

Vakin er athygli á því að ekki er skylt að gefa upp þessar upplýsingar en í þeim tilvikum þar sem það er ekki gert, getur sveitarfélagið ekki sent upplýsingar um framgang mála né ábyrgst að hægt sé að bregðast við ábendingunni á réttan hátt, t.d. vegna skorts á nauðsynlegum upplýsingum eða nánari útskýringum.

Meðferð persónugreinanlegra upplýsinga er fram koma í þessum pósti, er í samræmi við Persónuverndarstefnu Borgarbyggðar.